Ef þér líst vel á það sem við erum að gera, af hverju ekki að verða partur af hópnum? Starf hjá COS þýðir að þú munir bætast í hóp með 5000 starfsmönnum sem spanna 45 mismunandi lönd í heiminum!

Við setjum staðalinn hátt hér hjá COS- við elskum að bjóða nýtt fólk velkomið og vinnum hart að því að skapa umhverfi þar sem fólk er metið að verðleikum. Það þýðir að við fögnum fjölbreytileikanum og vitum að framlag allra starfsmanna  er mikilvægt- sama hvaðan það kemur.

Okkar iðnaður er í eðli sínu hraður og síbreytilegur en hér eru líka ótal tækifæri til að ná sínum markmiðum og starfsfólk er hvatt til þess að spreyta sig. Við vinnum hart að því að ná því besta út úr fólki og horfa á þau vaxa í sínu fagi. Án skuldbindingar og orku frá öllum, væri COS ekki fyrirtækið sem það er í dag.

Smelltu hér til þess að skoða þær lausu stöður sem eru í boði og kannaðu okkar heimasíðu nánar til að vita meira um okkur.

Við hlökkum til þess að kynanst þér.